Fréttir
Fréttasafn
Fréttir

Það er mér mikill heiður að tilkynna að ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands hefur nú formlega tekið við störfum. Við hlökkum öll til að takast á við verkefnin fram undan af krafti, metnaði og ábyrgð. Stjórnin samanstendur af fjölbreyttum hópi nemenda sem eru tilbúnir að leggja sig fram fyrir samfélagið okkar innan skólans: