Stjórnin 

Stjórn NFVÍ samanstendur af tíu einstaklingum. Stjórnina skipa formenn allra stjórnarnefnda ásamt þremur öðrum embættum. Þessi embætti eru forseti, féhirðir og markaðsstjóri. Forseti sér um að halda utan um skipulagningu félagslífsins í heild og hefur yfirumsjón yfir nemendafélaginu. Hann er milliliður skólastjórnar og nemenda. Féhirðir sér um fjármál nemendafélagsins. Hann hefur umsjón með fjármálum allra nefnda sem starfa innan N.F.V.Í og úthlutar fé til þeirra eftir þörf. Markaðsstjóri er formaður markaðsnefndar og hefur yfirumsjón með öllu sem sem tengist styrkjasöfnun N.F.V.Í og auglýsingum. Saman heldur Stjórnin utan um N.F.V.Í. og skipuleggur viðburði eins og böll.

  • Anna María Allawawi Sonde, Busaknúsari
    7754433 -
    annasonde@gmail.com
  • Birkir Óli Júlíússon, Cash Money
    8698434 -
    fehirdir@verslo.is
  • Emma Kjartansdóttir, Málfundari
    8230774 -
    emma.kjartans@gmail.com
  • Eva Sóley Sigsteinsdóttir, Formaður blaðsins þarna
    6510606 -
    evasigsteinsdottir@gmail.com
  • Hafsteinn Orri Gunnarsson, Market man
    8630511 -
    markadsstjori@verslo.is
  • Hildur Traustadóttir, Íþróttastelpa
    7791316 -
    hildurtrausta@gmail.com
  • Kári Einarsson, Mr. President
    6114850 -
    forseti@verslo.is
  • Óliver Kjartansson, Formaður stóra leikritsins
    8230773 -
    oliver.kjartans@gmail.com
  • Saga Þórsdóttir, Arty Mofo
    7776600 -
    sagathors@icloud.com
  • Una Björg Ingvarsdóttir, Formaður litla leikritsins
    7827882 -
    unabjorgingvars@gmail.com