Stjórnin 

Stjórn NFVÍ samanstendur af tíu einstaklingum. Stjórnina skipa formenn allra stjórnarnefnda ásamt þremur öðrum embættum. Þessi embætti eru forseti, féhirðir og markaðsstjóri. Forseti sér um að halda utan um skipulagningu félagslífsins í heild og hefur yfirumsjón yfir nemendafélaginu. Hann er milliliður skólastjórnar og nemenda. Féhirðir sér um fjármál nemendafélagsins. Hann hefur umsjón með fjármálum allra nefnda sem starfa innan N.F.V.Í og úthlutar fé til þeirra eftir þörf. Markaðsstjóri er formaður markaðsnefndar og hefur yfirumsjón með öllu sem sem tengist styrkjasöfnun N.F.V.Í og auglýsingum. Saman heldur Stjórnin utan um N.F.V.Í. og skipuleggur viðburði eins og böll.

Óskar Breki Bjarkason, Mr. President

869 9892 - forseti@verslo.is


Eron Thor Jónsson, Cash Money
624 4462 - fehirdir@verslo.is


Eva Margrét Magnúsdóttir, Market woman
855 4640 - markadsstjori@verslo.is


Dagur Thors, Skemmtikraftur
788 0444 - dagurthors@gmail.com


Tinna Hjálmarsdóttir, Formaður litla leikritsins
698 8420 - tinnahjalmars@gmail.com


Helga Sif Bragadóttir, Íþróttastelpa
859 8870 - helgasifbraga@gmail.com


Naima Emilía Emilsdóttir, Arty Mofo
789 4481 - naimaemilia03@gmail.com


Þorsteinn Ari Þorsteinsson, Peysó king
666 9998 - steinijr2007@gmail.com


Benedikt Björgvinsson, Ritstjórinn
691 0830 - benedikt.bjorgvinsson@gmail.com


Magnús Heiðar Scheving Jónsson, Formaður stóra leikritsins
696 4101 - magnushscheving@gmail.com