FRÉTTASAFN

by Jón Kristófer Ólason 12 September 2025
2025 er ár endurfæðingar, ef þessi vika sannaði það ekki, veit ég ekki hvað mun. Ég meina Verzlingur vikunnar, Rjóminn og núna Markaðsnefnd. Óskar er skellihlæjandi inni á forseta skrifstofunni. Fyrsta Markaðsvika sögunnar skreið út úr leggöngum Verzló, stóð í fæturnar og gerði backflip (nýfædd nefndarvika á ekki að...
by Jón Kristófer Ólason 6 September 2025
Hæhó, Verzlingur Vikunnar 3 er lent. Ritstjórn Verzling Vikunnar vill byrja á að senda ást á Málfó fyrir goodshi Málfóviku sem tekur lok núna í dag. Sterk vika sem byrjaði stórt á mánudeginum með Trausti Magg 20-VS-1 Tinder IRL. „The most rizz i‘ve seen in years, MOMS!“ sagði Tindur Skemmtó. Sjóðheitir viðreynslu-frasa
by Jón Kristófer Ólason 29 August 2025
Heil og sæl. Elsta og virtasta og eina vikulega fréttabréf Verzló gefur nú út sitt annað eintak eftir mjög góðar móttökur í seinustu viku, sem ég er afar þákklatur fyrir. Ég vil í dag byrja á að bjóða 09 busa formlega velkomin inn í verzló núna að lokinni nýnemaviku þar sem þeir hafa svarið eið eins og allir aðrir
by Jón Kristófer Ólason 21 August 2025
Sæll kæri lesandi, þú ert núna að taka þátt í einni stærstu endurlífgun sögunnar. Þú stendur nú hliðin á risum eins og Dr. Frankenstein og Igor. Verslingur Vikunnar... IT‘S ALIVE!
by Óskar Breki Bjarkason 16 June 2025
Það er mér mikill heiður að tilkynna að ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands hefur nú formlega tekið við störfum. Við hlökkum öll til að takast á við verkefnin fram undan af krafti, metnaði og ábyrgð. Stjórnin samanstendur af fjölbreyttum hópi nemenda sem eru tilbúnir að leggja sig fram fyrir samfélagið okkar innan skólans: