New paragraph
Listó
Listó
Efri röð, frá vinstri: Kolbrún, Nadía, Kristín og Hrönn
Neðri röð frá vinstri: Rebekka, Elíza Gígja og Ólafur
Á myndina vantar Maríu
Nefndarstörf
Listafélagið setur upp leikrit í Bláa sal ásamt sviðslistahóp, listrænum stjórnendum og undirnefndum. Listó vikan er haldin þar sem leikritið er frumsýnt. Þá fá undirnefndir líkt og tískuráðið og gjörninganefndin að láta ljós sitt skína. Nefndin heldur einnig Valentínusarvikuna í febrúar í samstarfi við Skemmtó
Meðlimir
- Una Björg Ingvarsdóttir - Formaður
- Rommel Patagoc
- Ronja Isabel
- Vala Frostadóttir
- Tinna Hjálmarsdóttir
- Þór Pétursson
- Gabríel Máni Kristjánsson
- Sunneva Steingrímsdóttir