Nemó
Nemó
Nefndarstarf
Nemendamótsnefnd setur upp söngleikinn, Nemó, ásamt stórum sviðslistahóp, listrænum stjórnendum og undirnefndum. Einnig sér Nemó um nemendamótið, árshátíðarviku skólans, sem endar á frumsýningu söngleiksins og balli. Undirnefndir Nemó eru fjölmargar og ein þeirra, annállinn, býr til sketsaþátt um þá skemmtilegu atburði skólaársins.
Meðlimir
- Óliver Kjartansson - Formaður
- Aníta Líf Ólafsdóttir
- Eygló María Jónsdóttir
- Tinna Dögg Sigurðardóttir
- Sigríður Birta Skarphéðinsdóttir
- Magnús H. Scheving
- Hildur Eva Höskuldsdóttir