V89
V89
Efri röð, frá vinstri:Katrín, Oliver, Leo og María
Neðri röð frá vinstri: Marta, Sóllilja, Sonja og Svava
Nefndarstörf
Ritnefnd Verzlunarskólablaðsins tekur án efa að sér mikilvægasta verkefni skólaársins, ÁRBÓK VERZLINGA. Við erum að tala um 300 blaðsíðna meistaraverk sem inniheldur myndaþætti, greinar, viðtöl og margt fleira skemmtilegt efni um Verzlinga og frá Verzlingum. Bókin mun koma út í 88. skiptið næstkomandi vor og því ber hún titilinn V88. Ritnefnd Verzlunarskólablaðsins sér um útgáfu bókarinnar og fá allir nemendur skólans eintak þegar hún er gefin út við hátíðlega athöfn í Bláa sal. Ásamt Verzlunarskólablaðinu hefur nefndin undanfarin ár gefið út skóladagbókina Snobbið en í ár er nýtt verkefni fyrir höndum, þessi vefsíða! Þar að auki sér nefndin um Skemmtunarskólablaðið á VÍ - mr deginum í samstarfi við Málfó og Skemmtó.
Meðlimir
- Eva Sóley Sigsteinsdóttir - Formaður
- Hildur Hólm Birkisdóttir
- Katla Karlsdóttir
- Birna Guðlaugsdóttir
- Margrét Bára Breiðfjörð
- Sara Sól Gunnarsdóttir
- Steindór Örn Hannesson
- Benedikt Björgvinsson