Viljinn
Viljinn
Efri röð, frá vinstri: Dagur, Eydís, Helgi, Anna Lísa og Nadía
Neðri röð frá vinstri: Sverrir, Anna María og Hekla
Nefndarstarf
Viljinn er önnur ritnefnd skólans. Við upphaf hvers skólaárs gefur Viljinn út nýnemablaðið Vonina. Nefndin gefur síðan út tvö stórglæsileg tölublöð yfir skólaárið, eitt á hverri önn. Viljinn leggur mikið upp úr því að gera blöð sem Verzlingar geta skemmt sér að. Blöðin innihalda ýmsa liði, fallega myndaþætti og skemmtileg viðtöl. Blaðið einblínir á tísku, lífstíl og skemmtun.
Meðlimir
- Saga Þórsdóttir
- Una Birna Larsdóttir
- Sólkatla Þöll Hrannarsdóttir
- Auður Guðjónsdóttir
- Dagur Eiríksson
- Óskar Breki Bjarkson
- Naima Emilsdóttir
- Ísak Leo Freysson