Tíundi verzlingur vikunnar

DOUBLE DIGITS! Ákveðin áfangi í sögu Verzlingi vikunnar sem ber að fagna með ekta viku og Listó did not let me down. Spooky vika með spooky-spook-spooking nettu stöffi ft. kúka veður og snjór. Mánudagurinn var algjör BOBA því faðir minn Króli tók upp mic-inn og sönglaði langt fram á hádegi, eina sem vantaði var busa að spæna upp dansgólfið. En núna að veðrinu, veðrið spilaði rosa hlutverk í þessari viku því á þriðjudaginn kom versta veður í seinni tíð. Snjóbylur sem tröllreið öllu og öllum, ég vil nýta þetta tækifæri og formlega kveðja sumarið burt. Svo verð ég að minnast á fimmtudaginn, fríir pokar í boði Listó og Joey Christ sótti póka með nýju plötunni sem er goodshi. Svo er ekki hægt að skauta fram hjá frumsýningunni í dag, toi toi. Þegar upp er staðið var þetta illuð vika og við erum engir vindhanar svo við látum ekki smá veður stoppa okkur, happy halloween.
En nú er komið að því, Verzlingur vikunnar, viku 10, 2025 er allt „Týnd á tveimur stöðum“ crew-ið! Í alvörunni talað, ef einhverjir eiga skilið hrós þá eru það allir þeir sem eru upp á sviði eða bak við tjöldin á þessari klikkuðu sýningu. Crewið skipar:
Tinna Hjálmars 3.B, Sunneva Rán 3.B, Gabriel Máni 3.B, Vala Frostadóttir 3.B, Vala Snædal 3.B, Helga Hrund 3.B, María Pála 3.B, Þór Pétursson 3.R, Eva Margrét Halldórsdóttir 3.H, Snæbjartur Sölvi 3.E, Kolfinna Orradóttir 1.B, Halldór Ingi 1.D, Kári Hlíðberg 2.B, Embla Guðríður 2.B, Salka Elín 2.B, Hjördís Kristjánsdóttir 3.T, Heiðar Þórðarson 2.G, Eva Guðrún 1.U, Stella Dís 3.A, Steinþór Hólmar 3.R, Aldís María 1.B, Oliver Jökull Runólfsson 1.Y, Egill Már Antonsson 2.D og Hildur Birna Hermannsdóttir 2.A.
Svo auðvitað allar undirnefndirnar, því miður eru aðeins of margir í þeim til að nefna alla með nafni en allir í þeim eiga svo sannarlega skilið shout. Undirnefndir eru:
Sviðsmynd, leikskrá, búningar og förðun, markaðsnefnd, PR, videonefnd, GJÖRNO, hljómsveit og tækninefnd.
Og seinast en ekki síst þá verð ég að minnast á Kristinn og Sölku sem stóðu sig goated-style sem leikstjórar.
Til hamingju þið öll með það að setja upp geggjaða sýningu, Björn Jón hefur no cap aldrei hlegið jafn mikið. Ef þið eruð ekki enn komin með miða skellið ykkur á listoverzlo.is og græið það núna strax. Eva stóð svo sannarlega við orðin sín því þetta er „besta shydd lengi“. Takk.
Jón Króla, ritstjóri Verzlings vikunnar









