Tólfti verzlingur vikunnar

Góðan dag kæri lesandi, og til hamingju með Vælið. Þetta hér er sérstök Vælsútgáfa Verzlings vikunnar og er þá gefin út mánudagsmorguninn eftir Vælið. Vonandi ertu við góða heilsu og vonandi náðirðu í nokkur stig í HennesVÍ sleikkeppninni í gær. En núna að vikunni, Útvarps- & Vælsvika. Vikan er svolítið þannig að þetta er bara Útvarpsvika og Vælið vill bara svo heppilega til að vera á sunnudaginn. En Útvarpsvikan er svona lowkey uppáhalds vikan mín. Mér finnst svo geggjað að geta stillt á rás 102.5 og geta hlustað á Verzlinga velta við steinum um og allt og ekkert. Núna þegar vikan er liðin er smá leiðinlegt að geta ekki lengur stillt á Verzló vaknar með Benna og AK þegar maður er á leiðinni í skólann eða á nefndirnar powerranka heitustu busana. Þetta er alltaf shout á Útvarpsnefnd. Á fimmtudaginn gaf Kvasir út risqué jólablað, sem ég var satt best að segja mjög ánægður með. Ég verð líka að þakka fyrir shoutoutið sem VV fékk í blaðinu. Takk Kvasir. Svo upp úr þurru reif Málfó sig í gang, girti sig í brók og gaf út peysur. Tók sinn tíma en biðin var þess virði því þetta eru litty-titty peysur, allir að henda sér á nfvi.is og næla sér í eitt stykki og reppa flottasta og bestast skóla landsins. Skylda en ekki val. En að öllu samanlögðu var þetta sturluð vika en stærsti viðburður vikunnar, ef ekki ársins, var þó ekki enn búinn. Verzlingar horfðu nú til Vælsins með stjörnurnar í augunum. 


Svo, eftir tilhlökkunarfulla viku, rann sunnudagurinn upp, the Vælsday. Ég verð að segja að ég hef ekki verið svona spenntur fyrir ákveðnum degi síðan ég man ekki hvenær. Ég vona að allir bekkir hafa haft það kósí og hisst fyrir í bröns og/eða fyrirpartý. Svo klukkan 19:30 byrjaði flottasti viðburður sem nokkur menntaskóli á Íslandi heldur, Vælið. Díses kræst hvað þetta var flott hjá Skemmtó og ógeðslega vel gert hjá öllum þeim sem voru að keppa eða komu nálægt Vælinu í ár, huge shoutout á alla. Eftirpartyið á t-t-tópía var vægast satt truflað (fyrir þá sem komust inn #dobetterskemmto #hvareraðfrétta). En snúum okkur að keppninni. Þriðja sætið tók Snæbjartur með Im Still Standing eftir Elton. Í öðru sæti var hún Svandís með lagið Long As I Can See The Light með CCR. En það getur bara verið einn sigurvegari...



Ég kynni með stolti Verzlinga vikunnar, 12. viku 2025, Baldur og Sverrir AKA sigurvegara moðafokkin Domino‘s Vælsins 2025! Satt best að segja stóðu þeir sig suddalega vel og eiga bikarinn vel skilið. Þeir tveir tóku lagið Way Down We Go með Kaleo, og í smá stund hélt ég ángríns að Balli væri Jökull. Söngröddinn hans BB á svo sannarlega heima meðal goðsagna Vælsins. Talandi um söng þá stóð Svessi uppi á sviði og bókstaflega breytti básúnunni í farmleingingu af sjálfum sér og spilaði á hana eins og þetta væri skák. Skák og mát thank you very much. Til hamingju með þetta strákar og gerið okkur Verzlinga stolta á Söngvakeppni framhaldsskólanna.



Jón Króla, ritstjóri Verzlings vikunnar

by Jón Kristófer Ólason 5 December 2025
Hæhó og gleðileg lokapróf! Jólavika að baki og prófavika tekur við. Núna, kæri lesandi, er eins gott að læsa inn í lærdómnum og leggja þig allan fram til að jarða þessi lokapróf. Nú, 15. útgáfa Verzlings vikunnar átti að vera frekar tómleg þar sem það var engin vika skipulögð í þessari viku en sem betur fer voru tveir
by Jón Kristófer Ólason 1 December 2025
Viljavikan gaf mér lífsvilja. „Mér fannst þetta flott vika“ sagði Steini Málfó þegar spurður um málið og ég verð að taka undir. Mánudagurinn byrjaði sjúúúúklega vel með Jól Króla í kóngasófunum að láta drauma Verzlinga sem settust í kjöltu hans rætast. Svo í hádeginu vorum við svikin þegar allur skólinn mætti sp
by Jón Kristófer Ólason 23 November 2025
Verzlingur vikunnar gefur nú út eintak númer 13, happatalan sjálf. Tíví hélt viku fyrir þá sem voru búnir að jafna sig eftir sunnudaginn. Tíví-vikan var vægast sagt umdeild en á mánudaginn mætti Birgir Liljar í Bláa og hélt þar erindi um umdeild mál. Á þrið var stinger sem Mölsen tók #shoutout. Svo seinna í vikunni var
by Jón Kristófer Ólason 9 November 2025
Klukkan slær miðnætti, spangól heyrist í fjarska og fólkið sefur ekki rótt þessa nótt því það er TólfNúllNúll vika. Komdu sæll, kæri lesandi, og takk fyrir liðna viku, 12:00 viku. Ég verð að byrja á því að minnast á mánudaginn, því ekki bara er það í tímalega réttri röð heldur var hann einn stærsti dagur vikunnar því t
by Jón Kristófer Ólason 31 October 2025
DOUBLE DIGITS! Ákveðin áfangi í sögu Verzlingi vikunnar sem ber að fagna með ekta viku og Listó did not let me down. Spooky vika með spooky-spook-spooking nettu stöffi ft. kúka veður og snjór. Mánudagurinn var algjör BOBA því faðir minn Króli tók upp mic-inn og sönglaði langt fram á hádegi, eina sem vantaði var busa að
by Jón Kristófer Ólason 17 October 2025
Gleðilegt haustfrí kæru lesendur! SHJÍET hvað það er næs að geta slakað aðeins á eftir þessa rosalegu viku. Ekki bara var þetta ein viðburðaríkasta vika ársins, VÍ – emer vika, heldur var hún líka stútfull af öðru stöffi. Vikan byrjaði með kjarnorkusprengju á mánudaginn þar sem var troðið í bláa sal og Nemó tilkynnti a
by Jón Kristófer Ólason 13 October 2025
Rjómi er það sem heldur öllu góðu saman. Ef eitthvað er gott eru miklar líkur á því að það innihaldi rjóma. Allavegana þá hélt Rjóminn Rjómaviku. Öll þessi vika var þakin í rjóma og þá sérstaklega rjómaglíman. Rjómaglíman á þrið var eitt það viðbjóðslegasta sem ég hef séð en aðallega lyktað af. Ég meina pulsufnykur
by Jón Kristófer Ólason 4 October 2025
Ertu sporty týpa? Elskarðu að svitna? Fílarðu að hlaupa á eftir mönnum með bolta? Ef svarið er já, þá er Íþróvikan fyrir þig. Hver dýrkar ekki að mæta á mánudegi og sjá marmarann breyttan í leikvang sem jafnast á við Anfield. Víbrurnar voru í háloftum þessa vikuna og eitt það besta í vikunni var stjórnarboltinn
by Jón Kristófer Ólason 28 September 2025
Bonjour, chers lecteurs. Ég var staðsettur í Frakklandi í æðislegri ferð með frönskuhópnum alla þessa viku en það þýðir ekki að Verzlingur vikunnar hafi ekki tekið farþegasætið í mínum huga. Ég fékk njósnara til þess að fylgjast með á Marmz og gefa mér daglegar skýrslur. Ég meina það, ég er með augu og eyru allsstaðar
Óskar Breki Bjarkason
by Jón Kristófer Ólason 19 September 2025
Hvað er heitt, mjúkt og stútfullt af rjóma? Vafflan hans Magga! Möffluvikan gæti verið mín uppáhalds vika því hvenær annars máttu sprauta upp í þig rjóma eins og enginn sé morgundagurinn og háma í þig vöfflur og múffur eins og þú sért á launum fyrir það. Margt gerðist þessa viku, dancebattle (rigged btw) og Labúbú.
by Jón Kristófer Ólason 12 September 2025
2025 er ár endurfæðingar, ef þessi vika sannaði það ekki, veit ég ekki hvað mun. Ég meina Verzlingur vikunnar, Rjóminn og núna Markaðsnefnd. Óskar er skellihlæjandi inni á forseta skrifstofunni. Fyrsta Markaðsvika sögunnar skreið út úr leggöngum Verzló, stóð í fæturnar og gerði backflip (nýfædd nefndarvika á ekki að...
by Jón Kristófer Ólason 6 September 2025
Hæhó, Verzlingur Vikunnar 3 er lent. Ritstjórn Verzling Vikunnar vill byrja á að senda ást á Málfó fyrir goodshi Málfóviku sem tekur lok núna í dag. Sterk vika sem byrjaði stórt á mánudeginum með Trausti Magg 20-VS-1 Tinder IRL. „The most rizz i‘ve seen in years, MOMS!“ sagði Tindur Skemmtó. Sjóðheitir viðreynslu-frasa
Show more