4. Verzlingur vikunnar

2025 er ár endurfæðingar, ef þessi vika sannaði það ekki, veit ég ekki hvað mun. Ég meina Verzlingur vikunnar, Rjóminn og núna Markaðsnefnd. Óskar er skellihlæjandi inni á forseta skrifstofunni. Fyrsta Markaðsvika sögunnar skreið út úr leggöngum Verzló, stóð í fæturnar og gerði backflip (nýfædd nefndarvika á ekki að geta gert það btw). Þegar ég sá fyrst „Markaðsvika“ í dagatalinu þá vissi ég ekki við hverju ég ætti að búast, en núna get ég ekki beðið eftir næstu. Ég heyrði meira að segja að Haffi Gunn hringdi og spurði hvort þetta væri eitthvað grín. Haldandi í þema endurfæðingar, er HennesVÍ nýjasta og fly-asta shitið í senunni þetta árið og ér ákveðinn andlegur arftaki goðsagnakenndar nefndar úr seinni tíð. Svo ofan á allt þetta gaf Málfó okkur smá smakk af því sem við megum búast við í vetur með peysurnar, thank you Málfó we love you. Kæri lesandi, 2025 gæti ekki verið lengra uppi. 



En nú, Verzlingur vikunnar, viku 4, 2025 er Valdimar Porca í 3.T. Ef það er einhver Verzlingur, nei, lifandi maður jafn hátt uppi og 2025 þá er það Valli (einn af formönnum HennesVÍ btw). Örlögin eru svo sannarlega með honum í liði af því að þegar hann ætlaði að gæða sér á gómsætu snakki í boði Markaðsnefndar á Novafest í nemkja ft. DJ Önnu Ármann, beið ekki snakk i kok eftir honum í pokanum, heldur AirPods í eyru. Kæri lesandi, þú ert núna örugglega að hugsa: „Vá er hægt að komast eitthvað hærra, hvar er build limit-ið?!“ Ó jú, Porsche finnur alltaf leið því þegar Elko Fifa mótið var tilkynnt var Vlad kominn með nýtt skotmark. Valdimar sigraði mótið og tók bikarinn heim. Rétt eins og Alexander mikli, grætur Valli núna because there are no more worlds left to conquer.


Jón Króla, ritstjóri Verzlings vikunnar

by Jón Kristófer Ólason 5 December 2025
Hæhó og gleðileg lokapróf! Jólavika að baki og prófavika tekur við. Núna, kæri lesandi, er eins gott að læsa inn í lærdómnum og leggja þig allan fram til að jarða þessi lokapróf. Nú, 15. útgáfa Verzlings vikunnar átti að vera frekar tómleg þar sem það var engin vika skipulögð í þessari viku en sem betur fer voru tveir
by Jón Kristófer Ólason 1 December 2025
Viljavikan gaf mér lífsvilja. „Mér fannst þetta flott vika“ sagði Steini Málfó þegar spurður um málið og ég verð að taka undir. Mánudagurinn byrjaði sjúúúúklega vel með Jól Króla í kóngasófunum að láta drauma Verzlinga sem settust í kjöltu hans rætast. Svo í hádeginu vorum við svikin þegar allur skólinn mætti sp
by Jón Kristófer Ólason 23 November 2025
Verzlingur vikunnar gefur nú út eintak númer 13, happatalan sjálf. Tíví hélt viku fyrir þá sem voru búnir að jafna sig eftir sunnudaginn. Tíví-vikan var vægast sagt umdeild en á mánudaginn mætti Birgir Liljar í Bláa og hélt þar erindi um umdeild mál. Á þrið var stinger sem Mölsen tók #shoutout. Svo seinna í vikunni var
by Jón Kristófer Ólason 17 November 2025
Góðan dag kæri lesandi, og til hamingju með Vælið. Þetta hér er sérstök Vælsútgáfa Verzlings vikunnar og er þá gefin út mánudagsmorguninn eftir Vælið. Vonandi ertu við góða heilsu og vonandi náðirðu í nokkur stig í HennesVÍ sleikkeppninni í gær. En núna að vikunni, Útvarps- & Vælsvika. Vikan er svolítið þannig að þetta
by Jón Kristófer Ólason 9 November 2025
Klukkan slær miðnætti, spangól heyrist í fjarska og fólkið sefur ekki rótt þessa nótt því það er TólfNúllNúll vika. Komdu sæll, kæri lesandi, og takk fyrir liðna viku, 12:00 viku. Ég verð að byrja á því að minnast á mánudaginn, því ekki bara er það í tímalega réttri röð heldur var hann einn stærsti dagur vikunnar því t
by Jón Kristófer Ólason 31 October 2025
DOUBLE DIGITS! Ákveðin áfangi í sögu Verzlingi vikunnar sem ber að fagna með ekta viku og Listó did not let me down. Spooky vika með spooky-spook-spooking nettu stöffi ft. kúka veður og snjór. Mánudagurinn var algjör BOBA því faðir minn Króli tók upp mic-inn og sönglaði langt fram á hádegi, eina sem vantaði var busa að
by Jón Kristófer Ólason 17 October 2025
Gleðilegt haustfrí kæru lesendur! SHJÍET hvað það er næs að geta slakað aðeins á eftir þessa rosalegu viku. Ekki bara var þetta ein viðburðaríkasta vika ársins, VÍ – emer vika, heldur var hún líka stútfull af öðru stöffi. Vikan byrjaði með kjarnorkusprengju á mánudaginn þar sem var troðið í bláa sal og Nemó tilkynnti a
by Jón Kristófer Ólason 13 October 2025
Rjómi er það sem heldur öllu góðu saman. Ef eitthvað er gott eru miklar líkur á því að það innihaldi rjóma. Allavegana þá hélt Rjóminn Rjómaviku. Öll þessi vika var þakin í rjóma og þá sérstaklega rjómaglíman. Rjómaglíman á þrið var eitt það viðbjóðslegasta sem ég hef séð en aðallega lyktað af. Ég meina pulsufnykur
by Jón Kristófer Ólason 4 October 2025
Ertu sporty týpa? Elskarðu að svitna? Fílarðu að hlaupa á eftir mönnum með bolta? Ef svarið er já, þá er Íþróvikan fyrir þig. Hver dýrkar ekki að mæta á mánudegi og sjá marmarann breyttan í leikvang sem jafnast á við Anfield. Víbrurnar voru í háloftum þessa vikuna og eitt það besta í vikunni var stjórnarboltinn
by Jón Kristófer Ólason 28 September 2025
Bonjour, chers lecteurs. Ég var staðsettur í Frakklandi í æðislegri ferð með frönskuhópnum alla þessa viku en það þýðir ekki að Verzlingur vikunnar hafi ekki tekið farþegasætið í mínum huga. Ég fékk njósnara til þess að fylgjast með á Marmz og gefa mér daglegar skýrslur. Ég meina það, ég er með augu og eyru allsstaðar
Óskar Breki Bjarkason
by Jón Kristófer Ólason 19 September 2025
Hvað er heitt, mjúkt og stútfullt af rjóma? Vafflan hans Magga! Möffluvikan gæti verið mín uppáhalds vika því hvenær annars máttu sprauta upp í þig rjóma eins og enginn sé morgundagurinn og háma í þig vöfflur og múffur eins og þú sért á launum fyrir það. Margt gerðist þessa viku, dancebattle (rigged btw) og Labúbú.
by Jón Kristófer Ólason 6 September 2025
Hæhó, Verzlingur Vikunnar 3 er lent. Ritstjórn Verzling Vikunnar vill byrja á að senda ást á Málfó fyrir goodshi Málfóviku sem tekur lok núna í dag. Sterk vika sem byrjaði stórt á mánudeginum með Trausti Magg 20-VS-1 Tinder IRL. „The most rizz i‘ve seen in years, MOMS!“ sagði Tindur Skemmtó. Sjóðheitir viðreynslu-frasa
Show more