Fimmti verzlingur vikunnar

Hvað er heitt, mjúkt og stútfullt af rjóma? Vafflan hans Magga! Möffluvikan gæti verið mín uppáhalds vika því hvenær annars máttu sprauta upp í þig rjóma eins og enginn sé morgundagurinn og háma í þig vöfflur og múffur eins og þú sért á launum fyrir það. Margt gerðist þessa viku, dancebattle (rigged btw) og Labúbú. Það stóð samt eitt upp úr í vikunni þar sem núna á fimmtudaginn eftir langa og tilhlökkunarfulla bið var epíski Nemó-trailerinn sýndur og loksins vitum við hver söngleikurinn er, Flashdance. Fyrir þá sem ekki vita er Flashdance bíómynd sem kom út árið 1983 og fjallar um dans og eih ty. Ég hvet alla til þess að kíkja á Labúbú Bubba og bomba sér í prufur. Möffluvikan var þó alls ekki eina rjómabaðið þessa vikuna því Busaballið var haldið með miklum stæl. Busar buðu öðru og þriðja ári í pre í sín heimahús þar sem bekkirnir djömmuðu saman út í nóttina og mættu svo í Víkina þar sem þau dönsuðu við ljúfu tóna Gross. Í morgun létu örfáir sjá sig í fyrsta tíma, vel lítil í sér. 

 

En það helsta í fréttum, Verzlingur vikunar viku 5 2025 er Mr.Prez AKA Óskar Breki í 3.R. Ef einhver á skilið titilinn Verzlingur vikunnar þá er það hann ÓSSIPRE. Ég held að við getum öll verið sammála því að Skari er búinn að sinna þessu starfi með rosalegri fagmennsku og hefur framkvæmt öll verkefni upp á tíu. Við erum að ræða nemkja, stúdío, VV og uppselt á busaballið og það eru bara fimm vikur búnar af skólanum. Hefur þessi gæi engar hemlur eða? Er allt bara upp upp og áfram, full speed ahead, no iceberg in sight? Kæri lesandi vonandi ertu með öll belti spennt því það er nóg eftir af árinu og ÓsBró er ekki að fara leggjast í helgan stein anytime soon. Lengi lifi forsetinn!

 

Jón Króla, ritstjóri Verzlings vikunnar 

by Jón Kristófer Ólason 31 October 2025
DOUBLE DIGITS! Ákveðin áfangi í sögu Verzlingi vikunnar sem ber að fagna með ekta viku og Listó did not let me down. Spooky vika með spooky-spook-spooking nettu stöffi ft. kúka veður og snjór. Mánudagurinn var algjör BOBA því faðir minn Króli tók upp mic-inn og sönglaði langt fram á hádegi, eina sem vantaði var busa að
by Jón Kristófer Ólason 17 October 2025
Gleðilegt haustfrí kæru lesendur! SHJÍET hvað það er næs að geta slakað aðeins á eftir þessa rosalegu viku. Ekki bara var þetta ein viðburðaríkasta vika ársins, VÍ – emer vika, heldur var hún líka stútfull af öðru stöffi. Vikan byrjaði með kjarnorkusprengju á mánudaginn þar sem var troðið í bláa sal og Nemó tilkynnti a
by Jón Kristófer Ólason 13 October 2025
Rjómi er það sem heldur öllu góðu saman. Ef eitthvað er gott eru miklar líkur á því að það innihaldi rjóma. Allavegana þá hélt Rjóminn Rjómaviku. Öll þessi vika var þakin í rjóma og þá sérstaklega rjómaglíman. Rjómaglíman á þrið var eitt það viðbjóðslegasta sem ég hef séð en aðallega lyktað af. Ég meina pulsufnykur
by Jón Kristófer Ólason 4 October 2025
Ertu sporty týpa? Elskarðu að svitna? Fílarðu að hlaupa á eftir mönnum með bolta? Ef svarið er já, þá er Íþróvikan fyrir þig. Hver dýrkar ekki að mæta á mánudegi og sjá marmarann breyttan í leikvang sem jafnast á við Anfield. Víbrurnar voru í háloftum þessa vikuna og eitt það besta í vikunni var stjórnarboltinn
by Jón Kristófer Ólason 28 September 2025
Bonjour, chers lecteurs. Ég var staðsettur í Frakklandi í æðislegri ferð með frönskuhópnum alla þessa viku en það þýðir ekki að Verzlingur vikunnar hafi ekki tekið farþegasætið í mínum huga. Ég fékk njósnara til þess að fylgjast með á Marmz og gefa mér daglegar skýrslur. Ég meina það, ég er með augu og eyru allsstaðar
by Jón Kristófer Ólason 12 September 2025
2025 er ár endurfæðingar, ef þessi vika sannaði það ekki, veit ég ekki hvað mun. Ég meina Verzlingur vikunnar, Rjóminn og núna Markaðsnefnd. Óskar er skellihlæjandi inni á forseta skrifstofunni. Fyrsta Markaðsvika sögunnar skreið út úr leggöngum Verzló, stóð í fæturnar og gerði backflip (nýfædd nefndarvika á ekki að...
by Jón Kristófer Ólason 6 September 2025
Hæhó, Verzlingur Vikunnar 3 er lent. Ritstjórn Verzling Vikunnar vill byrja á að senda ást á Málfó fyrir goodshi Málfóviku sem tekur lok núna í dag. Sterk vika sem byrjaði stórt á mánudeginum með Trausti Magg 20-VS-1 Tinder IRL. „The most rizz i‘ve seen in years, MOMS!“ sagði Tindur Skemmtó. Sjóðheitir viðreynslu-frasa
by Jón Kristófer Ólason 29 August 2025
Heil og sæl. Elsta og virtasta og eina vikulega fréttabréf Verzló gefur nú út sitt annað eintak eftir mjög góðar móttökur í seinustu viku, sem ég er afar þákklatur fyrir. Ég vil í dag byrja á að bjóða 09 busa formlega velkomin inn í verzló núna að lokinni nýnemaviku þar sem þeir hafa svarið eið eins og allir aðrir
by Jón Kristófer Ólason 21 August 2025
Sæll kæri lesandi, þú ert núna að taka þátt í einni stærstu endurlífgun sögunnar. Þú stendur nú hliðin á risum eins og Dr. Frankenstein og Igor. Verslingur Vikunnar... IT‘S ALIVE!
by Óskar Breki Bjarkason 16 June 2025
Það er mér mikill heiður að tilkynna að ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands hefur nú formlega tekið við störfum. Við hlökkum öll til að takast á við verkefnin fram undan af krafti, metnaði og ábyrgð. Stjórnin samanstendur af fjölbreyttum hópi nemenda sem eru tilbúnir að leggja sig fram fyrir samfélagið okkar innan skólans: